We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

Ekki Fyrir Vi​ð​kv​æ​ma

by Bootlegs

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      $5 USD  or more

     

  • Compact Disc (CD) + Digital Album

    Latest album from Bootlegs

    Includes unlimited streaming of Ekki Fyrir Viðkvæma via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    ships out within 1 day
    Purchasable with gift card

      $15 USD or more 

     

  • Record/Vinyl + Digital Album

    Gate folded cover, 140gr Vinyl.

    Includes unlimited streaming of Ekki Fyrir Viðkvæma via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    ships out within 1 day
    Purchasable with gift card

      $20 USD or more 

     

  • T-Shirt/Apparel

    Whie Bootlegs Logo on front of a Black T-Shirt
    ships out within 1 day
    Purchasable with gift card

      $20 USD or more 

     

  • Full Digital Discography

    Get all 4 Bootlegs releases available on Bandcamp and save 35%.

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality downloads of Ekki Fyrir Viðkvæma, Live 2006, Bootlegs, and WC Monster. , and , .

    Purchasable with gift card

      $13 USD or more (35% OFF)

     

1.
Verður þér óglatt – hlustar á útvarpið Þarft ekki að gubba – heyrir bara suð Gervigleði er ógleði - Helvítis ógleði Flissandi fávitar - Þeir leynast alls staðar Hvaðan er þessi hamingja – alltaf að bíða Allir að mata þig – alltaf að plata þig Gervigleði er ógleði - Ógeðis ógleði Raulandi hálfvitar - Eru alls staðar Sólo Fastur í gildru – vilt ekki losa þig Leiddur í Bylgju – Björt og brosandi Gervigleði er ógleði - Eilíf ógleði Endalaust tuð - Ógleði Góðan daginn – Allir á lappir Ertu ekki hress – brosa brosa Vaknar með skitu – Rétt nærð á kamarinn Allir svo hressir – mannlegir brestir Gervigleði er ógleði - Helvítis ógleði Flissandi fávitar - Leynast alls staðar Gervigleði er ógleði - Ógeðis ógleði Flissandi fáviti
2.
Ó, nei... hvað varstu nú að tjá þig Gastu ekki hamið þig Ert endalaust að rífa kjaft Fullur á Facebook Þetta er eintóm drulla Og núna skeist þú uppá bak Allir eru brjálaðir Fullur á Facebook Viðlag: Nú hefur komist upp um þig Öllum langar að drepa þig Fordómar og þröngsýni Fáránlegar skoðanir Hélst að þú værir óhultur En nú sjá allir sem einn Þú þarft að blása í blöðruna Áður en þú ferð í tölvuna Æ..æ.. vaknar upp við vondan draum Þunnur og óglatt En það er engin afsökun.. því þú varst Fullur á Facebook Núna ertu orðin aleinn Prófæll orðinn vinarlaus Skaðinn er skeður Fullur á Facebook (Viðlag) Sólo Ding dong... fjölskyldan er brjáluð Og síminn er óstöðvandi Aldrei aftur Fullur á facebook Gengur meðfram veggjum Með buxurnar á hælunum Hefðir ekki átt að vera Fullur á facebook (Viðlag)
3.
Á þingi er safnað sér fötum af skít Úr pontunni dreifist svo sorinn Brosandi keypt á laun landið með krít Í bústöðum hýsast á vorin Drullu þau safna í rosalegt fjall Svo standa öll og míg uppí vindinn Úr fjarska svo heyrist eitt ógurlegt kall Þar forsetinn brölt hefur tindinn Í ræpunni syndir um brosandi pakk Fínn pappír hann flýtur í drullu Þegnum með maskínu breytt er í hakk Með græðgi hún knúin og keyrð er á fullu Mykjunni mokað er upp í þinn trant Skola svo niður með horbjóð Við barm hyldýpis oss stillt er við kant Í svartholið hverfur svo heil þjóð Á þingi er safnað sér fötum af skít Úr pontunni dreifist svo sorinn Brosandi keypt á laun landið með krít Í bústöðum hýsast á vorin Drullu þau safna í rosalegt fjall Svo standa öll og míg uppí vindinn Úr fjarska svo heyrist eitt ógurlegt kall Þar forsetinn brölt hefur tindinn Í ræpunni syndir um brosandi pakk Fínn pappír hann flýtur í drullu Þegnum með maskínu breytt er í hakk Með græðgi hún knúin og keyrð er á fullu Mykjunni mokað er upp í þinn trant Skola svo niður með horbjóð Við barm hyldýpis oss stillt er við kant Kúkur piss og æl
4.
Á meðan börnin úti leika sér Og þjóðfélagið rúnkar þér Þá skaltu ekki örvænta Því við erum aftur komnir á stjá Vertu hress og glaður Ekki gjörsamlega sigraður Nýr dagur er byrjaður Bootlegs fyrir börnin Viðlag: Syngjum um augun, ruglum og raulum Eitthvað um götustráka Af svörtum sauðum, göngum af dauðum En samt við elskum alla Hækkandi kollvik, og smá skalla Pass‘ekki í Henson galla Áfram með sönginn, með þessum aulum Hlustum á gamla kalla Ef þú skilur ekki lengur neitt Drullaðu þér samt fram úr Því við höfum ekki neinu gleymt Drekkjum heiminum í glimmer og glassúr Ef þér verður á í messunni Komdu þér þá úr klessunni Nýr dagur er byrjaður Bootlegs fyrir börnin (Viðlag) Sólo (Viðlag) Um bláu augun, við ennþá raulum Líka um götustráka Af svörtum sauðum, göngum af dauðum Áfram við elskum alla Hækkandi kollvik, og meiri skalla Fitt ekki í Henson galla Áfram með sönginn, við munum alltaf vera Bottlegs fyrir börnin
5.
We’re gonna do our part to keep the scene alive Trying to kick some ass, push metal up your ass Stir up a lot of noise, dig up our roots at last Show you some attitude, coming from the past Chorus: Show us respect and do a stage dive Lend us your hands and give us high fives Head-bang your soles into the overdrive The only time that you will feel alive Not getting younger so you better listen well Remember all the times that put us through hell Still we’re trying hard, got nothing to sell So push up the volume, till you’re sick and unwell (Chorus) Solo (Chorus) Another flashback hits us in the head The things we used to do seamed buried and dead But still we’re shovelling, digging up the past So much unravelling remembering at last (Chorus)
6.
Eitur naðra 02:50
Í hvert skipti sem þú mælir Er alltaf einhver sem ælir Og ef þú opnar á þér trýnið Þarf að loftskipta rýmið Ef heyrist ögn til þín Og ef hlýtt er á þitt mál Þarf sál þá að hreinsa Og kasta á opið bál Viðlag: Æi hættu að tala Og gefðu mér ró Inn í mér er lagst í dvala Partur af mér sem bara dó Alla liggjandi þú sparkar í Og með orðunum særir Yfir þér er þrumuský Rignandi sýru sem bræðir Viðbjóðurinn frá þér flæðir Nærist á volæði Skömm og skítur í hæstu hæðir Í burtu með þig, þó fyrr væri (Viðlag) En nú sést vél í gegnum þig Illur þefur langar leiðir Tekst ekki lengur að plata mig Engan aftur þú meiðir Haltu þér fjarri, ég skora á þig Langt í burtu, sem betur fer Annars mun einhver missa sig Í gröf þig setja, ofan í hver Þú ert eiturnaðra Öllum stundum, 9 til 5 Ávalt ruslið að blaðra Myrkvuð sál, eitruð og dimm (Viðlag)
7.
Gjallarhorn 04:48
Forsöngur: Drögum upp gjallarhorn, Kylfurnar og piparúða, Öskrum á galdranorn, mótmælendur niður skrúfa Rýmið svæðið og fariði frá. Hér sé næði og ekkert má Hraunum yfir vini, mokum djúpa gjá, Jarðýtu á svæðið og lögguna á stjá Malbikum yfir allt, engu skal hlífa, Tekin verður dýfa og skítinn burtu þrífa Hrægammar og hýenur, kroppandi líkið, Óstöðvandi sírenur, lögregluríkið Sparka í fábjána, lýðurinn grátandi, Ómar skal handjárna og draga burtu öskrandi Alin upp í góðæri, grafin í volæði Klístraður og blóðstorkin, náfölur og skuldbundin Bolað út í kuldann, með skuldina á undan Almenningur reiður, réttarkerfis dómara bleyður Viðlag: Í gjallarhornið hann syngur, einn risastór kleinuhringur Í burtu með liðið, drullið ykkur frá Allir sváfu á verðinum undan helvítis merðinum Heiðrum peningaskolla, Sem láta fólk borga vegatolla (Forsöngur) Undir þumlinum kremur, borgara eins og skepnur Alþingi sefur, þegar aðallinn stelur Fámenna klíkan, forréttinda píkan Óstöðvandi sírenur, Hrægammar og hýenur (Viðlag) Í gjallarhornið syngur hann, þið skulið færa ykkur frá Takið eftir! Ykkur er hér með lögum samkvæmt, skipað að færa ykkur Nú draga þeir upp piparúðann, í augun ykkar munuð fá Dragið upp piparúðann, mundið kylfurnar Í gjallarhornið syngur hann, þið skulið færa ykkur frá Mokiði þessu pakki í burtu! Drullusokkar Nú draga þeir upp piparúðann, í augum brennur lítið bál. Við líðum ekki svona vanvirðingu gagnvart okkar hæstvirtu, hæstvirtu pólitíkusum Í gjallarhornið syngur hann, þið skulið færa ykkur frá Murkiði lífið úr þeim Nú draga þeir upp piparúðann, í augun ykkar munuð fá Vinstrifylking, sjáiði aulana á hlaupunum Í augun hraunavinir fá
8.
Ert þú með rétt lærabil? Tveir puttar, svona hér um bil Eins og gothari í hvítum kjól Stígvélum arkar um í heitri sól Nú liggur þú alvarlega slasaður eftir slæmt tískuslys Heimurinn skellihlæjandi, og gerir af þér gys Grænn í gær en rauður í dag Litaspjaldið var þitt fag Inn í dag en út á morgun Keyptir nýju fötin keisarans Viðlag: Nú liggur þú alvarlega slasaður eftir slæmt tískuslys Heimurinn skellihlæjandi, og gerir af þér gys Þarft að leggjast inn á gjörgæslu en þar er löng bið Drukknar undan eigin hégóma, lifnar aldrei við Sólo Í sprautuklefa fyrir fólk Kúkabrúnn í röngum tón Þar sem skapahár eru glapráð Ertu kvíðandi fórnarlamb tískunnar (Viðlag)
9.
Þú fátæka sál Ert feldur í neyslubál Bítur á agnið Aftur og aftur Um ókomna tíð Siglir blint í þokuský Þegar kjörkassa svín Krýnd eru á ný Þau dansa og hoppa Á fjögra ára fresti Svo eru tjöldin dregin fyrir Og skríllinn sofnar á ný Sólo Og ekkert hefur breyst Það mun tíminn leiða í ljós Þetta er sami skíturinn Bara í nýjum fötum Öll svo fljót að gleyma Og allir svo hissa Ný bóla að byrja Sem springur aftur framan í þig Þau dansa og hoppa Á fjögra ára fresti Svo eru tjöldin dregin fyrir Og skríllinn sofnar á ný Þetta samviskulausa pakk Má brytja niður í hakk Það veður yfir þig Á skítugum skónum Þau voru komin af öpum En urðu svo að svíni Því undir fínum fötum Leynist skítugt grísa trýni Allir dansa og hoppa Á fjögra ára fresti Tjöldin dregin fyrir þá skríllinn sofnar á ný
10.
Poser 03:03
Intoxicated and out of control The joke is all on you Animal mind, reward, money, food You got the urge to eat You better dive in, alien pray Behaviour in the wild So dry up your land, leave no crops behind Extermination Chorus: Media controls the mass. They wanna stick it up your ass Harvesting what’s ever left, no imagination So dig up your mind and hope you will find Your remains and save your behind But wanting to stay, then you decay The market needs, consumer bleeds Death to posers Everything turns out to be Completely nothing at all Exterminate your brain cells Happy puppy that you are Hammer down on the hard stuff Your joy is turning into fear You can look, but you can’t touch No treats for the underdogs (Chorus) Solo (Chorus) Downloading death into your mind One size fits all The pain you feel will burn you out Unlike what you felt before Return to your maker in the rubble of filth And wait for your rebirth Find a brake to regroup Life happens to everyone (Chorus)
11.
Haleluja 04:16
Stríðandi fylkingar berjast og berjast En hver þeirra skyldi hafi rétt fyrir sér? Ég skal ekkert um það segja Veit barasta ekki rassgat um það En eitt veit ég þó Að heimsfriður seint muni nást með því Kærleikur er enginn í stríði Bara hatur sem sálirnar steikir og brennur Viðlag: Saklaus þú fæddist inn í þennan heim En breyttist svo þegar þú varðst einn af þeim Mataður af rugli úr lygasagnaheimi Og nú saman þú syngur með kór.... Halelúja Sólo Maðurinn mjög seint hann lærir. Í blindni hann reiðina nærir og fæðir misgjörðir allar hann felur því Kristur þær allar senn fyrirgefur Sakleysingjar með geislabaug þau trúa og krjúpa við heilaga krossinn Að enginn var upphafsblossinn og við aldrei komin af öpum..!! (Viðlag) Bassa Sólo Þú skalt ekki hafa neinar skoðanir Gerðu bara eins og þú lofaðir Samt villt þú svíkja og pretta En mannorðið helst ekki sverta Í nafni trúar drepum konur og börn.. Skjótum þau niður í ofstækisvörn Því allir þeir trúa í blindni Að þeirra guð sé sá eini rétti Smalinn af hjörðinni skítinn þrífa skal Við helgiathöfn hvern sunnudag Við altarið blæðandi þegnarnir krjúpa Þá glottandi fellir hann sinn heilaga dóm Í vímu með kyrjandi kór Halelúja
12.
SOD III 01:18
Why don’t you Cut your hair and buy new clothes from fancy Jackson Go to a club, become a snob And then you may with us play Become one of us, Become one of us Become one of us, Become one of us
13.
Ó Reykjavík, ó Reykjavík, þú yndisfagra borg Með feita karla, fínar frúr og hrein og falleg torg Ó Reykjavík, ó Reykjavík með þjóðarhetjurnar Forseta á Alþingi og félagsmiðstöðvar Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík Ó Reykjavík ó Reykjavík, þú gleymir rónunum Liggjandi og ísköldum í blómabeðunum Ó Reykjavík, ó Reykjavík með unglingunum Stressuðum og útþynntum hjá félagsráðgjöfum Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík Ó Reykjavík, ó Reykjavík, með gamalmennunum Staflað eins og sardínum á elliheimilum Ó Reykjavík ó Reykjavík, þú yndisfagra borg Með feita karla, fínar frúr og hrein og falleg torg Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík, Reykjavík

about

Latest Release

Jón Símonarsson (Junior) - Guitar / Vocal
Jón Örn Sigurðsson (Nonni) - Guitar / Vocal
Ingimundur Ellert Þorkellsson (Elli) - Bass
Kristján Ásvaldsson (Stjuni) - Drums

credits

released July 7, 2015

Recorded at Stúdió Óskars og Jóns by Jón Símonarson
Technical assistance: Garðar S. Jónsson and Ágúst Böðvarsson
Mixing and Mastering at EPN Studios, Italy by Edoardo Napoli

Cover: Óskar Hallgrímsson
Model: Svarti Álfur

license

all rights reserved

tags

about

Bootlegs Reykjavík, Iceland

Bootlegs is a old school Thrash Metal band from Iceland.

Formed in 1986 and are now back with new material and is ready to show how Thrash Metal should be done.

contact / help

Contact Bootlegs

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this album or account